Herúlar.

Herular  Í umróti þjóðflutninganna í Evrópu og síðar þegar þjóðflokkarnir voru að koma sér fyrir í norðanverðri Evrópu og Skandinavíu var þjóðflokkur sem kallaður var af sumum sagnariturum, Herúlar. Þeir voru talsvert á flakki á tímur þjóðflutninganna 200-800 árum e.k og skiptust upp nokkrum sinnum og runnu saman í tímans fljóti við aðra þjóðflokka. Einkenni þeirra voru sterk fyrir marga hluta sakir.

Barði Guðmundsson f. Þjóðbókarvörður hélt því fram eftir rannsóknir sínar að megnið af landnámsmönnum sem komu frá v-strönd Noregs til Íslands hafi verið af þessum þjóðflokki og færir fyrir því heilstæð og sannfærandi rök í hinni stórfróðlegu bók „Uppruni Íslendinga“ sem kom út 1959. Þeir hafi  verið nefndir Skjöldungar og hálfdanir í Fornaldarsögum og það hafi verið þeir sem báru uppi skáldsagnamenntunina á Norðurlöndum. Saurbæjarmenningin á Norðurlöndunum og síðar á Íslandi hafi verið þeirra menning með Galtarog svína táknum í nöfnum og sögnum sem hvergi finnst að ráði annarsstaðar.

Fleirri hafa síðan rannsakað sögu Herúla. m..a  danski sagnfræðingurinn Troels Brandt. Meðfylgjandi PDF skjal ,The Herules, er samantekt á rannsóknum hans á þessum þjóðflokk. Hún gefur yfirlit um sögu þeirra sem spannar ferðalag þeirra frá Skandinavíu til Svartahafs og norður aftur til Norðurlanda. Á ferðalagi þjóðflokksins á 600 ára bili eru þeir þáttakendur í stríðinu við Attila Húnakonung, voru lífvörður Býsankeisara,

Print Friendly, PDF & Email

Categories: Þjóðfræði