VITUNDARBIRTING Í SÓLKERFI

12. KAFLI VITUNDARBIRTING Í SÓLKERFI Það er nauðsynlegt að hafa skýra hugmynd um hvað „vitund“ er, það mun nú verða útskýrt. Þú manst að í fræðslunni um eðli hinnar Miklu Veru var útskýrt að vitund var algjör gagnkvæmni allra þátta og eiginleika viðbragða sem hafa þróast í kosmískri þróun. Vitund er samþætting viðbragða, svo að… Read More »

ÞRÓUN FYRSTA PLÁNETUFORMSINS

15. KAFLI Þróun fyrsta plánetuformsins. Í fyrri fyrirlestri var þróun Guðlegra neista rakin frá þeim tíma er þau, öll af sömu gerð, söfnuðust saman og mynduðu hópvitund. Við röktum þróunarfasa þessara hópa frá einu sviði til annars á hverri plánetu, hvernig þeir bættu við sig atómahjúpi af hverju sviði við þau sammiðjulög af atómum er… Read More »