Innri öfl náttúrunnar – yoga

Innri öfl náttúrunnar-signed Í Hatha Yoga skólanum tengist hringur hinna fimm Tatwas orku andardráttarins (Prana). Áttundi kafli “Shivagama” er „Vísindi andardráttar og heimspekin um Tatwas.“ sem Rama Prasad þýddi og lagði út af í bók sinni,  Innri öfl náttúrunnar („Nature´s finer forces“). Tatwas er fimmskipting hins mikla andardráttar, Prana, sem er lýst sem lífaflþáttur Alheims… Read More »