Bak við sól og sunnan mána.

Í stjörnuþoku hljóma

himins óma,

ungri sól

sem skapari himni fól.

 

Frá logans heimi

og hugarsveimi,

helgir goðar skutu fram

skipum úr naustarann.

 

Sona skarar fáru

skínandi brynjur báru,

fylgdu konungskná

björtum knörrum á.

 

Hin aldni í stafni

andans fari,

stefnir hug og hönd

að nýrri strönd.

 

SS ©1997-2000

Print Friendly, PDF & Email