Blessun húss.

Blessaðu drottinn þetta hús,
alla daga og nætur.
Blessaðu stoðir þess,
heilar og traustar
þak og innviði alla
sem hússins sál.

Blessaðu ljóra þess
svo ljós þitt fangi,
í birtu og kærleik
alla sem inn í húsið gangi.

Blessaðu hjörtun í lífi þess,
svo gleði og góðan anda beri,
í verkum sínum hvern dag með þér.

 

SS   2007  ©
Undir áhrifum af \“ Bless this house\“
Höf: May H. Brahe (1885-1956)

Print Friendly, PDF & Email

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *