Ný hugsun-nýir straumar.

Þurfum við að breyta? Sagan sýnir okkur að upp úr hnignun og kreppum samfélaga rís ávallt ný framtíðarsýn og skapandi kraftur sem endurnýjar samfélagið á öllum sviðum. Ástæðan fyrir hnignun samfélaga er oft sú sama, stöðnuð og úrelt hugmyndafræði sem í upphafi var ný og skapandi hugsun en í tímans rás lagaði sig ekki þeim… Read More »

Þjóðaratkvæðagreiðslur í norrænum stjórnarskrám.

Því er gjarnan haldið fram að okkar Stjórnarskrá sé í norrænum anda og á að vera erfitt að breyta henni. En er það svo? Þegar skoðuð eru ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur í norrænum stjórnarskrám sést að þær eru mjög ólíkar. Þjóðaratkvæðagreiðsla hefur farið fram sex sinnum á Íslandi.  Þrisvar sinnum á grundvelli um ályktunar meirihluta Alþingis… Read More »

Stjórnarskránni þarf að breyta.

Úrtöluraddir. „Af hverju þarf að breyta stjórnarskránni þó einhverjir bankar hafi farið á hausinn? Svona er spurt í  Morgunblaðinu. Ef fólk er ekki  blint á samfélag sitt, sér það þörf á breytingum eftir það sem undan er gengið. Krafa almennings er skýr, kannanir og tveir Þjóðfundir sem blaðið gerir lítið úr, sýna það ljóslega. Sagan… Read More »