Óður til sjófarenda.

Þessi ljóð um sæsokkin skip sem spanna frá söguöld til vorra daga var tekin saman að tilefni Sjómannadagsins 2001. Ljóðin voru prentuð á stóra skreytta borða og sett upp sem sýningin „Óður til sjófarenda“ í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu á Degi Hafsins sama ár.