Strá.

Á víðum akri

á völlum heims

vindurinn bylgjar grasið

á þeim velli, lítið strá

dansaði þar með öðrum.

 

Með titrandi hendi

ég gríp það strá

sem fyrir sigði fellur,

stráið er ég

með sigðina í hinni hendi.

 

SS ©1975

Print Friendly, PDF & Email

Categories: Ljóð