Sumarið.

 

Vetrarmyrkrið seig í hafið

og heldrunginn smásaman vék,

og glóðin sem kuldi hafði hamið

reis upp og sagði;  vorið er hér.

 

Fuglar berjast til kaldalands

byr og sól í öllum þeirra sögum,

birtan syngur doða í dans

og ómar dátt í sumarlögum.

 

Stúlkur með tagl á hjólum

í litfríðum sumarkjólum,

krakkar í leik á þunnum bolun

og gamlir menn með sí-ungum konum,

-segja;  nú er sumarið komið.

 

SS©2008

Print Friendly, PDF & Email