Tíðir.

Fortíð,

örlaganna veg vefur

í mál, hug, hönd,

gönguna hefur.

 

Nútíð,

reirð gömlum böndum,

bindst á ný,

nýjum löndum.

 

Framtíð,

gyrt viljans mætti,

bregður sverði á

slitna þætti.

 

SS © 1993

6 athugasemdir við “Tíðir.”

  1. Thank you for your sharing. I am worried that I lack creative ideas. It is your article that makes me full of hope. Thank you. But, I have a question, can you help me?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *