Framtíðarland.

Þú býr við lagarbrand

bjarglaus við fögru fossasviðin,

fangasmár, og nýtir lítið orkumiðin,

en gefur eigi,

á góðum degi,

gull við fossaband?

 

Vissirðu, hvað Alcan vann til hlutar?

Álverið þeirra of smátt, Alcoa er utar.

Hve skal lengi

draga, stjórnardrengir,

dáðlausir, að álvæða orkuland.

 

(Tilbrigði við Aldarmótaljóð Einars Ben.

SS©2003

Print Friendly, PDF & Email