-Heldur af himni lítil sál, - ber með sér leyndarmál. Reginöflin máðum þau gömul ör, - gleymd nú í nýrri för. Leiðin sú sama, en nýr maður, - gengur aftur glaður. En gangan herðist, um grýtta leið, - þó ekki alveg sömu reið. Oft mæddur og sár, á stígnum hrasar, áfram stærri spor, -stæltur af þreki og þor.
SS © 1995