Stjörnur og menn.

Stjörnur himins,

hamur heima,

hver stök

en saman sægur.

 

Stjörnur himins

heyrir til manna,

tíðum dimmar

en stundum bjartar.

 

Stjörnur himins

manna heimar,

blika á hvoli

skaparans ljóma.

 

SS ©1995

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *