ORÐALISTI

ORÐALISTI Hugtakasafn úr norrænni goðafræði. Alfaðir er eitt af fjölmörgum heitum Óðins. Alsvinnur og Árvakur heita hestarnir sem draga kerru Sólar. Andhrímnir er nafn steikarans sem sýður göltinn Sæhrímni í katlinum Eldhrímni í Valhöll. Askur og Embla eru fyrstu manneskjurnar samkvæmt sköpunarsögu norrænnar goðafræði. Þau urðu til þegar fyrstu goðin, Óðinn, Vilji og Vé, fundu… Read More »

Baldurs draumur (Vegtamskviða)

Grímur Óðins Elsa-Brita Titchenel 26. Kafli Baldurs draumur (Vegtamskviða) Þessi þekkta saga hefur verið sögð í mörgum útgáfum. Baldur sólargoð fékk forspá í draumi sem olli Ásum áhyggjum. Þegar Óðinn frétti að Hel, dauðagyðjan, væri að undirbúa komu sonar hans, bað Óðinn Frigg, móðir goðanna, þess að hún tæki eið af öllum skepnum að þær… Read More »

Hrafnagaldur Óðins

Grímur Óðins Elsa-Brita Titchenell 27. Kafli Hrafnagaldur Óðins Þessi sögn lýsir eftirmálum í lok dauða plánetu. Hún hefur verið skilin útundan í þýðingum þar sem margir fræðimenn með hin virta Sophus Bugge í broddi fylkingar hafa leitt hana hjá sér þar sem hún hefur verið talin næstum óskiljanleg. Þetta kvæði býr yfir mikilli fegurð með… Read More »