Innri öfl náttúrunnar-Nature´s Finer Forces

Í Hatha Yoga skólanum tengist hringur hinna fimm Tatwas orku andardráttarins (Prana). Áttundi kafli “Shivagama” er „Vísindi andardráttar og heimspekin um Tatwas.“ sem Rama Prasad þýddi og lagði út af í bók sinni, Innri öfl náttúrunnar („Nature´s finer forces“).
Tatwas er fimmskipting hins mikla andardráttar, Prana, sem er lýst sem lífaflþáttur Alheims (stórheims) og manns (smáheims). Prana samanstendur af hafi hinna fimm Tatwas.
Buddískir textar lýsa sjö orkumiðjum (chakras) í tengslum við hin fimm Tatwas. Það endurspeglast í Buddhisma í Tíbet með sitt fimmfalda chakrakerfi, sem er hluti fimmfaldri skiptingu launspekitákna sem lýsa alheiminum. Tatwasþættirnir standa fyrir fimm lægri orkustöðvunum í indverska orkukerfinu og öllum fimm orkustöðvunum í hinu tíbetska.
H.P. Blavatsky’s Theosophical Society, í Adyar, India, tók meginhluta þekkingar sinnar á Tatwas frá Rama Prasad, sem kenndi Tatwic heimspekina í anda Hatha Yoga skólans. Guðspekingarnir tengdu þessar kenningar saman við launspekihefðir tíbetskra Buddista og bættu við tveimur Tatwas í viðbót til að það félli að sjöföldu kerfi þeirra og hinum sjö orkustöðvum (Chakras). Tatwasþáttunum sem bætt var við voru Adi, upphafið, sá fyrsti (Brahm), egglaga og Anupadaka, ástæðan, hin fyrsta orsök, sem táknað var sem hálfmáni í lögun með geislandi hvítri sól.

Formáli

I. HLUTI

I. Tilveran

II. Þróun

III. Gagnkvæm tengsl tilvistar og lögmála

IV. Prana (I)

V. Prana (II)

VI. Prana (III)

VII. Prana (IV)

VIII. Hugurinn (I)

IX. Hugurinn (II)

X. Kosmískar myndir

XI. Birting andlegrar orku

XII. Sálin (I)

XIII. Yoga (Sálin II)

XIV. Yoga Sálin (III)

XV. Andinn

II HLUTI

Vísindin um andardráttinn & Spekin um Tatwas

Orðskýringar

Bókin í heild Innri öfl náttúrunnar

 

Print Friendly, PDF & Email